Verkferli


Gott er að undirbúa sig vel.

Hafðu með grunnteikningu af íbúð eða því húsnæði sem á að innrétta. Lofthæð, lengdar- og breiddarmál.

Huga þarf að staðsetningu glugga, hurða, sólbekkja, tengla, ljósastæða, pípulagna og annars sem hefur áhrif á hönnunina.

Ef sóst er eftir ákveðnu útliti er gott að koma með ljósmyndir (t.d. úr tímariti). Sérsmíði hannar og smíðar í samræmi við hugmyndir viðskiptavina, auk þess sem unnið er eftir teikningum arkitekta eða ljósmyndum.


Við hjá Sérsmíði leggjum metnað á fagleg vinnubrögð, góða þjónustu og að skila verkum á umsömdum tíma!