Þjónusta

Hjá Sérsmíði vinna meistarar í húsgagnasmíði. Öll vinna er vönduð og leitast er við að þjóna viðskiptavinum sem allra best með alhliða smíði.

Sérsmíði hannar og smíðar í samræmi við hugmyndir viðskiptavina, auk þess sem unnið er eftir teikningum arkitekta eða ljósmyndum. Uppsetning og frágangur á smíðaverkefnum er jafnan  hluti af þjónustunni.

Verkefni

Eldhúsinnréttingar

Celosískápar

Baðinnréttingar

Saunaklefar

Stofuinnréttingar

Svefnherbergisskápar

Fataskápar

Bókahillur

Gólflistar

Panill

Leikmunir

Leikmyndir

Módel

Barnaleikföng

Húsgagnaviðgerðir


o.fl.


Innréttingar fyrir:

heimili

sumarbústaði

veitingahús

verslanir

hótel

líkamsræktarstöðvar 


o.fl.

Skemmuvegi 22, Blá Gata

200 Kópavogi


Pósthólf 8787, 108 Rvk.


Sími:     587-0777

Fax:      587-0778

póstfang:

sersmidi@innrettingar.is


GSM:   Sigurður: 699-0778

            Björn: 693-5383

            Bjarmi: 661-4165